Mynd á 72 tímum 18. september 2008 05:00 Sylvain Lavigne skipuleggjandi hjá Grettir Kabarett er á leiðinni til Íslands vegna nýrrar stuttmyndasamkeppni. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. september til 5. október, í samstarfi við alþjóðlega listahópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum landsmönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Kvikmyndagerðarmennirnir hafa einungis 72 klukkustundir til stefnu til að fullklára myndir sínar. Um þrjátíu manns koma að utan frá listahópnum Kabarett, þar á meðal skipuleggjandinn Sylvain Lavigne, til að taka þátt í verkefninu. Hópurinn kom á kvikmyndahátíðina í fyrra og fékk fjölda Íslendinga til liðs við sig. Þær myndir sem þá voru unnar hafa verið sýndar víða um heim, meðal annars í Montreal í Kanada. Fyrsti fræðslufundur listahópsins verður haldin í Hressingarskálanum 27. september kl. 9, þar sem farið verður yfir verkefnið með þátttakendum og öðrum áhugasömum. Upptökutímabilin verða þrjú rétt eins og sýningarkvöldin, þar sem afrakstur verkefnanna verður sýndur á Grand Rokk. Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. september til 5. október, í samstarfi við alþjóðlega listahópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum landsmönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Kvikmyndagerðarmennirnir hafa einungis 72 klukkustundir til stefnu til að fullklára myndir sínar. Um þrjátíu manns koma að utan frá listahópnum Kabarett, þar á meðal skipuleggjandinn Sylvain Lavigne, til að taka þátt í verkefninu. Hópurinn kom á kvikmyndahátíðina í fyrra og fékk fjölda Íslendinga til liðs við sig. Þær myndir sem þá voru unnar hafa verið sýndar víða um heim, meðal annars í Montreal í Kanada. Fyrsti fræðslufundur listahópsins verður haldin í Hressingarskálanum 27. september kl. 9, þar sem farið verður yfir verkefnið með þátttakendum og öðrum áhugasömum. Upptökutímabilin verða þrjú rétt eins og sýningarkvöldin, þar sem afrakstur verkefnanna verður sýndur á Grand Rokk.
Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein