Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is
Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira