Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is
Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið