Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu 28. október 2008 11:38 Lewis Hamilton hafði algjöra yfirburði í síðasta móti og hræðist ekki að hann missi tökin á titlinum eins og hann gerði í fyrra. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti