Kaupa sér velvild Magnús Már Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2008 17:15 Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, situr í stjórn ÍTR. Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að fá íþróttafélög hafi efni á því að bjóða borgarfulltrúum og embættismönnum í boð og veislur. ,,Það eru nokkur félög sem hafa efni á að halda slík boð og með því eru þau að kaupa sér ákveðna velvild." Íþróttafélög og önnur hagsmunasamtök sem eiga í samskiptum við borgina um fjárveitingar, lóðaúthlutanir og annað sem tengist starfsemi og rekstri þeirra bjóða mörg hver borgarfulltrúum og embættismönnum borgarinnar að þiggja boð í veislur og aðrar uppákomur á þeirra vegum. Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag þá verður árlegt golfmót borgarstjórnar sem fer fram í september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur. Að leik loknum verður haldin verðlaunaafhending og kvöldverður í boði golfklúbbsins. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. Stefán segir að menn þurfi að íhuga boð eins og þessi gaumgæfilega. Meðal annars í tilliti til þeirra siðareglna sem hafa verið til umræðu hjá borginni. ,,Mér hefur fundist varhugavert að þiggja boð eða taka þátt í veisluhöldum á sama tíma að viðkomandi samtök eru að sækja fé til borgarinnar. Ég hef ekki fundið mig í því og tekið þátt í þessum boðum," segir Stefán og bætir við eðlilegra sé að nota fjármunina í barna- og unglingastarf viðkomandi félaga. Aðspurður hvort Stefán deili þessari skoðun sinni með öðrum aðal- og varamönnum í borgarstjórn segir hann; ,,Ég hef líst þessari skoðun en því miður ekki fundið fyrir henni mikinn hljómgrunn." Tengdar fréttir Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28 Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28. ágúst 2008 16:07 Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja gjafir og boð fyrirtækja Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýkjörin borgarstjóri, segir að að stjórnmálmenn eigi ekki að þiggja gjafir og boð frá fyrirtækjum. 21. ágúst 2008 19:48 Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. 28. ágúst 2008 11:15 Guðni: Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja boðsferðir einstaklinga og fyrirtækja Stjórnmálamenn og stjórnendur almannafyrirtækja eiga ekki að láta sér detta í hug að þiggja boð á borð við laxveiðiferðir af einstaklingum og fyrirtækjum. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir stjórnmálamenn verða að hafa siðferði til að hafna slíkum boðum. 25. ágúst 2008 19:14 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Stefán Jóhann Stefánsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að fá íþróttafélög hafi efni á því að bjóða borgarfulltrúum og embættismönnum í boð og veislur. ,,Það eru nokkur félög sem hafa efni á að halda slík boð og með því eru þau að kaupa sér ákveðna velvild." Íþróttafélög og önnur hagsmunasamtök sem eiga í samskiptum við borgina um fjárveitingar, lóðaúthlutanir og annað sem tengist starfsemi og rekstri þeirra bjóða mörg hver borgarfulltrúum og embættismönnum borgarinnar að þiggja boð í veislur og aðrar uppákomur á þeirra vegum. Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag þá verður árlegt golfmót borgarstjórnar sem fer fram í september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur. Að leik loknum verður haldin verðlaunaafhending og kvöldverður í boði golfklúbbsins. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. Stefán segir að menn þurfi að íhuga boð eins og þessi gaumgæfilega. Meðal annars í tilliti til þeirra siðareglna sem hafa verið til umræðu hjá borginni. ,,Mér hefur fundist varhugavert að þiggja boð eða taka þátt í veisluhöldum á sama tíma að viðkomandi samtök eru að sækja fé til borgarinnar. Ég hef ekki fundið mig í því og tekið þátt í þessum boðum," segir Stefán og bætir við eðlilegra sé að nota fjármunina í barna- og unglingastarf viðkomandi félaga. Aðspurður hvort Stefán deili þessari skoðun sinni með öðrum aðal- og varamönnum í borgarstjórn segir hann; ,,Ég hef líst þessari skoðun en því miður ekki fundið fyrir henni mikinn hljómgrunn."
Tengdar fréttir Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28 Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28. ágúst 2008 16:07 Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja gjafir og boð fyrirtækja Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýkjörin borgarstjóri, segir að að stjórnmálmenn eigi ekki að þiggja gjafir og boð frá fyrirtækjum. 21. ágúst 2008 19:48 Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. 28. ágúst 2008 11:15 Guðni: Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja boðsferðir einstaklinga og fyrirtækja Stjórnmálamenn og stjórnendur almannafyrirtækja eiga ekki að láta sér detta í hug að þiggja boð á borð við laxveiðiferðir af einstaklingum og fyrirtækjum. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir stjórnmálamenn verða að hafa siðferði til að hafna slíkum boðum. 25. ágúst 2008 19:14 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Siðareglur um borgarfulltrúa ná yfir boðsferðir Drög að siðareglum fyrir embættismenn Reykjavikurborgar og borgarfulltrúa hafa þrisvar sinnum verið lagðar fram í borgarráði, að sögn Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. 22. ágúst 2008 16:28
Mega ekki búast við að eiga inni greiða hjá borgarfulltrúum Svandís Svavarsdóttir segir að borgarfulltrúar verði að vera hafnir yfir allan vafa hvað varðar samskipti við þá aðila sem sækjast eftir margsháttar fyrirgreiðslu frá borginni. 28. ágúst 2008 16:07
Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja gjafir og boð fyrirtækja Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýkjörin borgarstjóri, segir að að stjórnmálmenn eigi ekki að þiggja gjafir og boð frá fyrirtækjum. 21. ágúst 2008 19:48
Árlega borgarstjórnarmótið í golfi haldið 11. september Hið árlega borgarstjórnarmót í golfi verður haldið fimmtudaginn 11. september í boði Golfklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelli. Borgarfulltrúum, varaborgarfulltrúum og embættismönnum stendur til boða að taka þátt í mótinu. 28. ágúst 2008 11:15
Guðni: Stjórnmálamenn eiga ekki að þiggja boðsferðir einstaklinga og fyrirtækja Stjórnmálamenn og stjórnendur almannafyrirtækja eiga ekki að láta sér detta í hug að þiggja boð á borð við laxveiðiferðir af einstaklingum og fyrirtækjum. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir stjórnmálamenn verða að hafa siðferði til að hafna slíkum boðum. 25. ágúst 2008 19:14