Tónleikar til styrktar Dagbjörtu 10. apríl 2008 15:19 Tónleikar verðar haldnir til styrktar Dagbjörtu Rós Halldórsdóttur þann 15. maí á skemmtistaðnum Nasa. Eins og greint hefur verið frá í ýmsum fjölmiðlum stendur Dagbjört í harðvítugri forræðisdeilu við bandarískan barnsföður sinn. Dóttir Dagbjartar er hjá barnsföðurnum og hefur það reynst henni erfitt að fá að hitta stúlkuna og að fá upplýsingar um hagi hennar. Forræðisdeilan hefur tekið sinn fjárhagslega toll og því hafa velunnarar hennar stofnað styrktarreikning til þess að auðvelda Dagbjörtu að standa straum af lögfræðikostnaði. Lokabaráttan í forræðisdeilunni verður í júni en þá munu bandarískir dómstólar rétta í málinu og skera úr um hver fái forræðið yfir dóttur Dagbjartar. Styrktartónleikarnir eru haldnir til þess að auðvelda Dagbjörtu undirbúninginn fyrir þau réttarhöld. Páll Óskar Hjálmtýsson, Buff og Helga Dýrfinna hafa þegar ákveðið að koma fram á tónleikunum en Olga Helgadóttir skipuleggjandi segist jafnvel eiga von á fleiri tónlistaratriðum. "Viðtökurnar hafa verið afar góðar. Það eru allir tilbúnir að leggja hönd á plóginn til þess að hjálpa Dagbjörtu," segir Olga en hún hefur verið einn helsti stuðningsmaður Dagbjartar undanfarin misseri. Sjálf segist Dagbjört himinlifandi með þetta framtak. Hún segir að þessi mikla aðstoð sem henni sé veitt sé ómetanlega í baráttunni sem hún á í. Dagbjört heldur til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum og vonast þá til þess að geta fengið að hitta dóttur sína í 10 daga. Ítarlega umfjöllun um mál Dagbjartar má sjá hér Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Tónleikar verðar haldnir til styrktar Dagbjörtu Rós Halldórsdóttur þann 15. maí á skemmtistaðnum Nasa. Eins og greint hefur verið frá í ýmsum fjölmiðlum stendur Dagbjört í harðvítugri forræðisdeilu við bandarískan barnsföður sinn. Dóttir Dagbjartar er hjá barnsföðurnum og hefur það reynst henni erfitt að fá að hitta stúlkuna og að fá upplýsingar um hagi hennar. Forræðisdeilan hefur tekið sinn fjárhagslega toll og því hafa velunnarar hennar stofnað styrktarreikning til þess að auðvelda Dagbjörtu að standa straum af lögfræðikostnaði. Lokabaráttan í forræðisdeilunni verður í júni en þá munu bandarískir dómstólar rétta í málinu og skera úr um hver fái forræðið yfir dóttur Dagbjartar. Styrktartónleikarnir eru haldnir til þess að auðvelda Dagbjörtu undirbúninginn fyrir þau réttarhöld. Páll Óskar Hjálmtýsson, Buff og Helga Dýrfinna hafa þegar ákveðið að koma fram á tónleikunum en Olga Helgadóttir skipuleggjandi segist jafnvel eiga von á fleiri tónlistaratriðum. "Viðtökurnar hafa verið afar góðar. Það eru allir tilbúnir að leggja hönd á plóginn til þess að hjálpa Dagbjörtu," segir Olga en hún hefur verið einn helsti stuðningsmaður Dagbjartar undanfarin misseri. Sjálf segist Dagbjört himinlifandi með þetta framtak. Hún segir að þessi mikla aðstoð sem henni sé veitt sé ómetanlega í baráttunni sem hún á í. Dagbjört heldur til Bandaríkjanna seinna í mánuðinum og vonast þá til þess að geta fengið að hitta dóttur sína í 10 daga. Ítarlega umfjöllun um mál Dagbjartar má sjá hér
Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira