Jones íhugar að hætta ef hann tapar fyrir Calzaghe 29. júlí 2008 15:43 Roy Jones saumar hér að Felix Trinidad NordcPhotos/GettyImages Hnefaleikagoðsögnin Roy Jones jr viðurkennir að líklega muni hann leggja hanskana á hilluna ef hann tapar fyrir Joe Calzaghe í bardaga þeirra í nóvember. Walesverjinn Calzaghe hefur unnið alla 45 bardaga sína á ferlinum, en mikil eftirvænting ríkir vegna bardaga þessara gömlu jaxla í New York. Bardaginn átti upprunalega að fara fram í september en honum var frestað eftir að Calzaghe meiddist á hendi. Roy Jones er 39 ára gamall og hefur unnið 52 af 56 bardögum sínum á ferlinum. Hann hefur náð að rétta við feril sinn í síðustu bardögum eftir að hafa verið slakur síðustu ár. Hann var á sínum tíma álitinn besti hnefaleikari heims pund fyrir pund - en hann telur Calzaghe bera þann titil í dag. "Ef ég tapa fyrir Joe, reikna ég alveg eins með að hætta. Ef hann sigrar mig, þá er hann að vinna þann besta og þá hef ég engar afsakanir. Hann er besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund," sagði Jones. Hann segir ekkert til í þeim fullyrðingum að Calzaghe sé ekki höggþungur hnefaleikari, eða "klappari" eins og það er kallað. "Ég skil ekki af hverju menn tala um að hann sé klappari. Menn sögðu einu sinni að ég væri klappari, en ég rotaði þá samt. Klappari er ekki í vandræðum með hendurnar á sér, en Joe er einmitt í vandræðum með hendurnar á sér núna og það segir mér að hann sé höggþungur," sagði Jones. Hann var spurður hvort hann væri búinn að kynna sér veikleika Walesverjans fyrir bardaga þeirra. "Ég leita ekki að veikleikum andstæðinga minna. Minn stærsti veikleiki er sá að ég vil alltaf berjast við þá bestu. Bardagi Calzaghe við mig verður mest spennandi bardagi hans á ferlinum af því hann er að berjast við besta boxara sem hann hefur nokkru sinni mætt," sagði Jones brattur. Box Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Roy Jones jr viðurkennir að líklega muni hann leggja hanskana á hilluna ef hann tapar fyrir Joe Calzaghe í bardaga þeirra í nóvember. Walesverjinn Calzaghe hefur unnið alla 45 bardaga sína á ferlinum, en mikil eftirvænting ríkir vegna bardaga þessara gömlu jaxla í New York. Bardaginn átti upprunalega að fara fram í september en honum var frestað eftir að Calzaghe meiddist á hendi. Roy Jones er 39 ára gamall og hefur unnið 52 af 56 bardögum sínum á ferlinum. Hann hefur náð að rétta við feril sinn í síðustu bardögum eftir að hafa verið slakur síðustu ár. Hann var á sínum tíma álitinn besti hnefaleikari heims pund fyrir pund - en hann telur Calzaghe bera þann titil í dag. "Ef ég tapa fyrir Joe, reikna ég alveg eins með að hætta. Ef hann sigrar mig, þá er hann að vinna þann besta og þá hef ég engar afsakanir. Hann er besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund," sagði Jones. Hann segir ekkert til í þeim fullyrðingum að Calzaghe sé ekki höggþungur hnefaleikari, eða "klappari" eins og það er kallað. "Ég skil ekki af hverju menn tala um að hann sé klappari. Menn sögðu einu sinni að ég væri klappari, en ég rotaði þá samt. Klappari er ekki í vandræðum með hendurnar á sér, en Joe er einmitt í vandræðum með hendurnar á sér núna og það segir mér að hann sé höggþungur," sagði Jones. Hann var spurður hvort hann væri búinn að kynna sér veikleika Walesverjans fyrir bardaga þeirra. "Ég leita ekki að veikleikum andstæðinga minna. Minn stærsti veikleiki er sá að ég vil alltaf berjast við þá bestu. Bardagi Calzaghe við mig verður mest spennandi bardagi hans á ferlinum af því hann er að berjast við besta boxara sem hann hefur nokkru sinni mætt," sagði Jones brattur.
Box Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum