Þorrablót Stjörnunnar: Hljómsveitin veðurteppt í Köben 25. janúar 2008 21:18 Hanna Guðlaugsdóttir hjá Bláa Lóninu og Gunnhildur Harðardóttir hjá Skiptum eru í rífandi stuði á Þorrablóti Stjörnunnar. Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. Þorrablót Stjörnumanna hafa yfirleitt vakið mikla lukku og átti engin undantekning að vera frá því í kvöld. Hljómsveit kvöldsins var auglýst en það var hið víðfræga Buff. Hljómsveitin er hinsvegar veðurteppt í Kaupmannahöfn og því erfitt að telja í. Þar hafa þeir verið í hljóðveri en flugi þeirra til Íslands var aflýst. Gestir Þorrablótsins voru vissulega harmi slegnir en Stjörnumenn gáfust ekki upp. Hringt var í sjálfan Matta í Pöpunum og Einar Ágúst sem eitt sinn söng með Skítamóral. Strákarnir voru ekki lengi að hóa saman félögum og munu telja í á Þorrablótinu innan skamms. „Hluti af Pöpunum koma í staðinn og má segja að verið sé að endurvekja þá hljómsveit. Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur það kemur alveg jafn góð hljómsveit í staðinn," sagði Lúðvík Einarsson sem er í þorrablótsnefnd Stjörnunnar við útsendara Vísis sem er á staðnum. Í fyrra seldist upp á fögnuðinn á tveimur dögum en það tók ekki nema fjóra klukkutíma í ár. Búist er við tvö hundruð manns á ballið sem hefst að loknum matnum sem er á vegum Múlakaffis. Inga Lind Karlsdóttir hélt ræðu í Þorrablótinu þar sem hún talaði um minni karla. Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Sjá meira
Nú stendur yfir Þorrablót Stjörnunnar í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ. Átta hundruð manns eru þar mættir í mat en engin hljómsveit hefur látið sjá sig. Þorrablót Stjörnumanna hafa yfirleitt vakið mikla lukku og átti engin undantekning að vera frá því í kvöld. Hljómsveit kvöldsins var auglýst en það var hið víðfræga Buff. Hljómsveitin er hinsvegar veðurteppt í Kaupmannahöfn og því erfitt að telja í. Þar hafa þeir verið í hljóðveri en flugi þeirra til Íslands var aflýst. Gestir Þorrablótsins voru vissulega harmi slegnir en Stjörnumenn gáfust ekki upp. Hringt var í sjálfan Matta í Pöpunum og Einar Ágúst sem eitt sinn söng með Skítamóral. Strákarnir voru ekki lengi að hóa saman félögum og munu telja í á Þorrablótinu innan skamms. „Hluti af Pöpunum koma í staðinn og má segja að verið sé að endurvekja þá hljómsveit. Þið þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur það kemur alveg jafn góð hljómsveit í staðinn," sagði Lúðvík Einarsson sem er í þorrablótsnefnd Stjörnunnar við útsendara Vísis sem er á staðnum. Í fyrra seldist upp á fögnuðinn á tveimur dögum en það tók ekki nema fjóra klukkutíma í ár. Búist er við tvö hundruð manns á ballið sem hefst að loknum matnum sem er á vegum Múlakaffis. Inga Lind Karlsdóttir hélt ræðu í Þorrablótinu þar sem hún talaði um minni karla.
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Sjá meira