Fatahreyfingin 29. janúar 2008 11:26 Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mannamál Sigmundar Ernis Mest lesið Halldór 08.02.2025 Halldór Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson Skoðun Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Það hafa margir spurt mig um pistil Einars Más Guðmundssonar í síðasta þætti af Mannamáli. Þar fjallaði skáldið digurbarkalega um Fatahreyfinguna ... Og átti náttúrlega við Framsóknarflokkinn. Makalaust góður pistill og írónískur í meira lagi. Agnes Bragadóttir blaðamaður, sem mætti ásamt Björg Evu Erlendsdóttur í viðtal í þáttinn beint á eftir pistil Einars Más, sagðist eiginlega engu geta bætt við pólitíska umræðu dagsins eftir orðræðu skáldsins. En sumsé; pistilinn - og þáttinn í heild - er hægt að finna inn á vefsvæði visir.is ... Njótið vel ... -SER. ost
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun