Stefnir í stærstu Food og Fun hátíð frá upphafi 20. febrúar 2008 17:49 Landbúnaðar- og iðnaðarráðherra nutu kræsinga og félagsskaparins á blaðamannafundi hátíðarinnar í dag. MYND/Sigurjón Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. „Ég taldi á fingrum annarrar handar að það væru komnir yfir sextíu kokkar til landsins sem sem taka þátt með einum og öðrum hætti," segir Siggi Hall, forsvarsmaður hátíðarinnar, en auk kokkanna eru fulltrúar 70 erlendra fjölmiðla í Reykjavík til að fjalla um hátíðina. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á Nýja norræna matargerðarlist. Hún er samstarfsverkefni Norðurlandaráðs sem leggur áherslu á að tengja fyrsta flokks matargerðarlist við hrein og fersk hágæðahráefni norðurslóða, sjálfbærni, heilsu, gildismat og menningu Norðurlanda. „Það þýðir ekki gamli hákarlinn og hrútspungarnir, eða sænskar kjötbollur," segir Siggi, og útskýrir að ætlunin sé að færa matargerðina til nútímans, og skapa henni aukinn veg erlendis. „Þessi tegund matreiðslu er þegar mjög vinsæl en við erum að gefa henni „identitet" segir Siggi, og bendir á að allir viti strax hvað við sé átt með Miðjarðarhafsmat, frönskum eða japönskum. Fjögurra rétta Food and Fun matseðill verður í boði á öllum stöðunum sem taka þátt, og auk þess verður sérstakur nýnorrænn matseðill á Vox. Það er svo sannarlegi ekki kjötbollur í brúnni eða hrútspungar í boði þar, en meðal þess sem kokkarnir þar galdra fram er humar vafinn í greni og ís með birki. Food and Fun Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Stærsta Food and Fun hátíðin frá upphafi fer af stað í kvöld og er þegar orðið margbókað á hvert boð á fjölmörgum þeirra fimmtán staða sem taka þátt í hátíðinni. „Ég taldi á fingrum annarrar handar að það væru komnir yfir sextíu kokkar til landsins sem sem taka þátt með einum og öðrum hætti," segir Siggi Hall, forsvarsmaður hátíðarinnar, en auk kokkanna eru fulltrúar 70 erlendra fjölmiðla í Reykjavík til að fjalla um hátíðina. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á Nýja norræna matargerðarlist. Hún er samstarfsverkefni Norðurlandaráðs sem leggur áherslu á að tengja fyrsta flokks matargerðarlist við hrein og fersk hágæðahráefni norðurslóða, sjálfbærni, heilsu, gildismat og menningu Norðurlanda. „Það þýðir ekki gamli hákarlinn og hrútspungarnir, eða sænskar kjötbollur," segir Siggi, og útskýrir að ætlunin sé að færa matargerðina til nútímans, og skapa henni aukinn veg erlendis. „Þessi tegund matreiðslu er þegar mjög vinsæl en við erum að gefa henni „identitet" segir Siggi, og bendir á að allir viti strax hvað við sé átt með Miðjarðarhafsmat, frönskum eða japönskum. Fjögurra rétta Food and Fun matseðill verður í boði á öllum stöðunum sem taka þátt, og auk þess verður sérstakur nýnorrænn matseðill á Vox. Það er svo sannarlegi ekki kjötbollur í brúnni eða hrútspungar í boði þar, en meðal þess sem kokkarnir þar galdra fram er humar vafinn í greni og ís með birki.
Food and Fun Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira