Róttækar breytingar á Formúlu 1 12. desember 2008 14:37 Tveir voldugir. Bernie Ecclestone umsjónaraðili sjónvarpsmála í Formúlu 1 of Max Mosley forseti FIA. Mynd: Getty Images FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Breytingarnar ná bæði til keppnisreglna og útbúnaðs bílanna. Í efnhagskreppunni sem nú ríður yfir heiminn er breytingarnar nauðsynlegar til að fleiri lið en Honda lendi ekki í fjárhagskröggum. Á næsta ári verður þróunarvinna og æfingar mjög takmarkaðar, auk þess sem reglum um útbúnað bílanna hafði þegar verið breytt fyrir nokkru síðan. Árið 2010 munu mörg lið nota sömu vélar og árið 2011 verður bensínáfylling bönnuð með öllu í mótum. Þá mun FIA og samtök keppnisliða setja í nefnd hvort úrslitum í meistaramótinu verður breytt á þann veg að sigrar í mótum ráði hver verður meistari, eða hvort stigasöfnun ræður því hver verður meistari í lok árs. Nánari útlistun má sjá hér Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
FIA tilkynnti í dag róttækar breytingar á Formúlu 1 á næstu árum, sem spara á keppnisliðum 30% á næsta ári og enn meira árin þar á eftir. Breytingarnar ná bæði til keppnisreglna og útbúnaðs bílanna. Í efnhagskreppunni sem nú ríður yfir heiminn er breytingarnar nauðsynlegar til að fleiri lið en Honda lendi ekki í fjárhagskröggum. Á næsta ári verður þróunarvinna og æfingar mjög takmarkaðar, auk þess sem reglum um útbúnað bílanna hafði þegar verið breytt fyrir nokkru síðan. Árið 2010 munu mörg lið nota sömu vélar og árið 2011 verður bensínáfylling bönnuð með öllu í mótum. Þá mun FIA og samtök keppnisliða setja í nefnd hvort úrslitum í meistaramótinu verður breytt á þann veg að sigrar í mótum ráði hver verður meistari, eða hvort stigasöfnun ræður því hver verður meistari í lok árs. Nánari útlistun má sjá hér
Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira