Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2008 11:05 Framarar fagna deildabikarsmeistaratitilinum sínum. Mynd/Arnþór Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. Málið snýst um að í úrslitaleik Fram og Hauka í deildabikarkeppni HSÍ hafi ritari skráð eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik sem hafi breytt gangi leiksins mikið. Svo fór að Fram vann með tveggja marka mun en síðasta markið skoruðu þeir þegar að Haukar voru nánast hættir að verjast þar sem þeir töldu sem svo að leikurinn væri svo gott sem tapaður. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Nú hafa Haukar kært á nýjan leik og er málið nú til meðferðar hjá dómstóli HSÍ. Bergþóra Sigmundsdóttir er formaður dómstólsins og sagði í samtali við Vísi að ómögulegt væri að segja til um hvenær niðurstaða væri væntanleg. „Málið er í höndum Jóhannesar Alberts Sævarssonar og getur hann ekki tjáð sig efnislega um málið á meðan það er til meðferðar," sagði hún. „Þegar hefur verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hefur ekki tekist. Það liggur því fyrir að málið verði tekið til efnislegrar málsmeðferðar." Jóhannes sagði í samtali við Vísi að málsaðilar væru nú að vinna að greinargerðum sínum um málið og að málflutningur færi væntanlega fram um miðja næstu viku. Niðurstöðu er svo að vænta í lok næstu viku eða fljótlega eftir næstu helgi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. Málið snýst um að í úrslitaleik Fram og Hauka í deildabikarkeppni HSÍ hafi ritari skráð eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik sem hafi breytt gangi leiksins mikið. Svo fór að Fram vann með tveggja marka mun en síðasta markið skoruðu þeir þegar að Haukar voru nánast hættir að verjast þar sem þeir töldu sem svo að leikurinn væri svo gott sem tapaður. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Nú hafa Haukar kært á nýjan leik og er málið nú til meðferðar hjá dómstóli HSÍ. Bergþóra Sigmundsdóttir er formaður dómstólsins og sagði í samtali við Vísi að ómögulegt væri að segja til um hvenær niðurstaða væri væntanleg. „Málið er í höndum Jóhannesar Alberts Sævarssonar og getur hann ekki tjáð sig efnislega um málið á meðan það er til meðferðar," sagði hún. „Þegar hefur verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hefur ekki tekist. Það liggur því fyrir að málið verði tekið til efnislegrar málsmeðferðar." Jóhannes sagði í samtali við Vísi að málsaðilar væru nú að vinna að greinargerðum sínum um málið og að málflutningur færi væntanlega fram um miðja næstu viku. Niðurstöðu er svo að vænta í lok næstu viku eða fljótlega eftir næstu helgi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55
Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02
Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24
Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22
Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12