Hjólreiðakappi íþróttamaður ársins í Bretlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2008 10:09 Chris Hoy og Lewis Hamilton ræða saman í gær en til stóð að þeir myndu mætast í Race of Champions í gær. Nordic Photos / Getty Images Breska ríkisútvarpið, BBC, útnefndi hjólreiðakappann og ólympíumeistarann Chris Hoy íþróttamann ársins í Bretlandi. Lewis Hamilton, Formúlu 1-meistari og sundkonan Rebecca Adlington voru einnig tilnefnd. Hoy vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking í sumar og er fyrsti Bretinn sem vinnur þrjú gull á sömu leikunum síðan 1908. Hann varð fyrsti hjólreiðakappinn til að hljóta útnefninguna síðan 1965. „Það var mjög sérstakt að vinna þessi verðlaun þar sem breskir íþróttamenn hafa náð ótrúlega góðum árangri á þessu ári," sagði Hoy. „Ég átti ekki von á þessu." Hamilton varð í öðru sæti í kjörinu annað árið í röð en það kom honum ekki á óvart. „Þetta er ólympíuár og átti ég því von á að keppandi af Ólympíuleikunum myndi bera sigur úr býtum. Þetta er frábært íþróttafólk og er ég stoltur af því að mega standa við hlið þeirra við þetta tilefni." Adlington er ekki nema nítján ára gömul en hún vann tvenn gullverðlaun á leikunum í sumar. Hún varð þar með fyrsti Bretinn síðan 1988 til að vinna gullverðlaun í sundi á Ólympíuleikunum. Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, útnefndi hjólreiðakappann og ólympíumeistarann Chris Hoy íþróttamann ársins í Bretlandi. Lewis Hamilton, Formúlu 1-meistari og sundkonan Rebecca Adlington voru einnig tilnefnd. Hoy vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking í sumar og er fyrsti Bretinn sem vinnur þrjú gull á sömu leikunum síðan 1908. Hann varð fyrsti hjólreiðakappinn til að hljóta útnefninguna síðan 1965. „Það var mjög sérstakt að vinna þessi verðlaun þar sem breskir íþróttamenn hafa náð ótrúlega góðum árangri á þessu ári," sagði Hoy. „Ég átti ekki von á þessu." Hamilton varð í öðru sæti í kjörinu annað árið í röð en það kom honum ekki á óvart. „Þetta er ólympíuár og átti ég því von á að keppandi af Ólympíuleikunum myndi bera sigur úr býtum. Þetta er frábært íþróttafólk og er ég stoltur af því að mega standa við hlið þeirra við þetta tilefni." Adlington er ekki nema nítján ára gömul en hún vann tvenn gullverðlaun á leikunum í sumar. Hún varð þar með fyrsti Bretinn síðan 1988 til að vinna gullverðlaun í sundi á Ólympíuleikunum.
Erlendar Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Sjá meira