Lífið

Veröld með útgáfufagnað

Eiríkur Bergmann Einarsson, höfundur bókarinnar Frá Evróvisjón til evru, og rithöfundurinn Hallgrímur Helgason bregða á leik.fréttablaðið/stefán
Eiríkur Bergmann Einarsson, höfundur bókarinnar Frá Evróvisjón til evru, og rithöfundurinn Hallgrímur Helgason bregða á leik.fréttablaðið/stefán
Bókaforlagið Veröld hélt útgáfufagnað á Kaffi Sólon fyrir skömmu. Þar glöddust rithöfundar og fleiri valinkunnir einstaklingar yfir góðu útgáfuári núna fyrir jólin. Ekki var annað að sjá en að bæði gestir og gangandi væru í góðu stuði.
bryndís og sindri Bryndís Schram og rithöfundurinn Sindri Freysson sem gaf fyrir jólin út bókina Dóttir mæðra minna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.