Lífið

Ein af stjörnum 2010

Worthington
Worthington
Sam Worthington, sem leikur Jake Sully í Avatar, gæti hugsanlega orðið næsta stórstjarna Hollywood ef marka má árlegan lista Forbes. Bandaríska viðskiptatímaritið birti á dögunum lista yfir þá tíu leikara sem setja munu mark sitt á árið 2010 og er Worthington á honum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.