Jón Arnór: Þetta er stórt skref fyrir íslenskan körfubolta Ómar Þorgeirsson skrifar 22. ágúst 2009 20:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Anton Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson fór á kostum í 87-75 sigri Íslands gegn sterku liði Hollands í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í Kópavogi í dag. Jón Arnór skoraði 23 stig en þar af skoraði hann 21 stig í fyrri hálfleik og átti stóran þátt í því að Ísland leiddi með 28 stigum þegar flautað var til hálfleiks. „Ég er í skýjunum með þetta eins og allir aðrir í liðinu. Þetta var frábær sigur gegn mjög sterku liði Hollendinga og þetta var bara stórt skref fyrir íslenskan körfubolta. Fólk verður að gera sér grein fyrir því," segir Jón Arnór sem hrósaði stemningunni í íslenska liðinu í leiknum. „Við náðum að keyra á þá strax í fyrsta leikhluta og ég held að það hafi komið þeim verulega á óvart. Við hittum líka í þokkabót eins og ég veit ekki hvað og lögðum þar með grunninn að góðum sigri. Þeir voru bara sjokkeraðir held ég. Við spiluðum mjög kláran varnarleik á þá og náðum að tvídekka þá á þeim stöðum á vellinum þar sem við erum veikastir fyrir útaf af hæðarmun. Þetta kom allt flott út og setur okkur í fín mál í riðlinum og þó svo að leikurinn gegn Svartfellingum verði erfiður þá eigum við að vinna Austurríkismenn á góðum degi líkt og við gerðu hér í dag," segir Jón Arnór vongóður.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira