Körfubolti

Myndaveisla úr leik KR og Grindavíkur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Inn í klefanum.
Inn í klefanum. Daníel

KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta í kvöld eftir sigur á Grindavík, 84-83, í oddaleik liðanna í kvöld.

Vilhelm Gunnarsson og Daníel Rúnarsson, ljósmyndarar Fréttablaðsins, voru á staðnum til að fanga spennuna í leiknum og fögnuð KR-inga að honum loknum.

Smelltu á myndina hér að neðan til að skoða myndaalbúmið.



Fannar Ólafsson lyfti hér bikarnum á loft. Vilhelm
Fannar tekur skot að körfunni.Daníel
Stuðningsmenn fögnuðu með sínu fólki á vellinum eftir leik.Daníel
Fagnað inn í klefa.Daníel
KR-ingar fagna inn í búningsklefa sínum að leik loknum.Mynd/Vilhelm
Jason Dourisseau með bikarinn góða.Daníel
Fannar Ólafsson með bikarinn.Daníel
Fögnuður KR-inga var ósvikinn í leikslok.Daníel
Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, með sigurlaunin.Daníel
Grindvíkingar voru vitanlega svekktir í leikslok.Daníel
Einar Bollason KR-ingur og Fannar Ólafsson fyrirliði KR.Daníel
Brynjar Þór Björnsson og félagar fagna titlinum. Vilhelm
Jakob Sigurðarson fór mikinn í leiknum í kvöld. Vilhelm
KR-ingar fagna. Vilhelm
KR-ingar fagna. Vilhelm
Arnar Freyr Jónsson Grindvíkingur. Vilhelm
Bikarnum lyft á loft. Vilhelm
Jón Arnór í baráttunni. Vilhelm
Brenton Birmingham leikmaður Grindavíkur. Vilhelm
Nick Bradford, Grindavík. Vilhelm
Baldur Ólafsson fagnar með KR-ingum í leikslok. Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×