Lífið

Magni: Ekkert til að stressa sig yfir

„Við ætlum að vera heima hjá okkur á Akureyri litla fjölskyldan - það stefnir meira að segja í að við eldum allt sjálf."
„Við ætlum að vera heima hjá okkur á Akureyri litla fjölskyldan - það stefnir meira að segja í að við eldum allt sjálf."

„Konan mín er svo fyrirhyggjusöm að það er búið að kaupa flestar gjafir í byrjun nóvember og þar af leiðandi ekkert til að stressa sig yfir," segir Guðmundur M. Ásgeirsson, betur þekktur sem Magni í Á móti sól, spurður út í jólaundirbúninginn á Jól.is.

„Aðventan fer síðan bara í að skreyta og setja upp seríur í rólegheitum," segir Magni.

Viðtalið við Magna má lesa hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.