Stjarnan Íslandsmeistari þriðja árið í röð - vann Fram 28-26 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 15:59 Alina Petrache skoraði 7 af fyrstu 12 mörkum Stjörnunnar. Mynd/Stefán Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna með öruggum tvegjja marka sigri á Fram, 28-26, í þriðja leik liðanna í Mýrinni í dag. Stjarnan náði góðu forskoti í upphafi leiks og var sjö mörkum yfir í hálfleik. Þetta er þriðja árið í röð þar sem Stjarnan verður Íslandsmeistari í handbolta kvenna en liðið hefur unnið titilinn síðustu tvö ár eftir deildarkeppni Stjarnan hafði mikla yfirburði í úrslitaeinvíginu og vann alla þrjá leikina örugglega með sjö, átta og tveggja marka mun. Framkonur náðu að minnka muninn í seinni hálfleik bornar uppi í sókninni af þeim Anett Köbli og Stellu Sigurðardóttur. Framliðið skoraði fjögur síðustu mörk leiksins og kom muninum niður í tvö mörk í lokin. Stjarnan-Fram (17-10) 28-26 Mörk Stjörnunnar: Alina Petrache 10/3, Elísabet Gunnarsdóttir 5 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 5, Kristín Jóhanna Clausen 4, Solveig Lára Kjærnested 3, Þorgerður Anna Atladóttir 1.Mörk Fram: Anett Köbli 9/5, Stella Sigurðardóttir 9, Karen Knútsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Hildur Knútsdóttir 1, Pavla Nevarilova 1, Þórey Rósa Stefánsdóttir 1. Gangur leiksins:1-0 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot 2-0 Solveig Lára Kjærnested, lína (Harpa Sif gaf línusendinguna) 3-0 Alina Petrache, langskot3-1 Stella Sigurðardóttir, langskot 4-1 Alina Petrache, langskot 5-1 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot5-2 Hildur Knútsdóttir, lína (Karen)5-3 Ásta Birna Gunnarsdóttir, langskot 6-3 Elísabet Gunnarsdóttir, hraðaupphlaup 7-3 Alina Petrache, víti (Kristín fiskaði víti) 8-3 Alina Petrache, víti (Alina) 9-3 Alina Petrache, langskot 10-3 Kristín Jóhanna Clausen, lína (Harpa Sif)10-4 Karen Knútsdótti, langskot 11-4 Alina Petrache, langskot11-5 Anett Köbli, víti (Karen) 12-5 Alina Petrache, langskot 13-5 Kristín Jóhanna Clausen, vinstra horn13-6 Anett Köbli, gegnumbrot 14-6 Harpa Sif Eyjólfsdóttir langskot14-7 Anett Köbli, víti (Anett) 14-8 Anett Köbli, víti (Stella) 15-8 Elísabet Gunnarsdóttir, hraðaupphlaup15-9 Stella Sigurðardóttir, gegnumbrot 16-9 Elísabet Gunnarsdóttir, lína 17-9 Solveig Lára Kjærnested, langskot17-10 Anett Köbli, víti (Karen) Seinni hálfleikur 17-11 Anett Köbli, víti (Pavla) 18-11 Alina Petrache, víti (Elísabet)18-12 Anett Köbli, langskot 19-12 Alina Petrache, langskot19-13 Anett Köbli, gegnumbrot 19-14 Anett Köbli, vinstra horn 20-14 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot20-15 Stella Sigurðardóttir, langskot 21-15 Alina Petrache, langskot 22-15 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot22-16 Stella Sigurðardóttir, gegnumbrot 23-16 Kristín Jóhanna Clausen, vinstra horn23-17 Karen Knútsdóttir, hægra horn 23-18 Þórey Rósa Stefánsdóttir, hraðaupphlaup (horn) 24-18 Elísabet Gunnarsdóttir, vinstra horn24-19 Stella Sigurðardóttir, langskot 24-20 Stella Sigurðardóttir, langskot 25-20 Solveig Lára Kjærnested, gegnumbrot 26-20 Elísabet Gunnarsdóttir, lína (Harpa Sif)26-21 Stella Sigurðardóttir, langskot27-21 Kristín Jóhanna Clausen, hraðaupphlaup27-22 Stella Sigurðardóttir, langskot 28-22 Þorgerður Anna Atladóttir, langskot28-23 Stella Sigurðardóttir, langskot 28-24 Pavla Nevarilova, lína (Stella) 28-25 Karen Knútsdóttir, hraðaupphlaup 28-26 Karen Knútsdóttir, hraðaupphlaup - Fyrri hálfleikur - Stjörnukonur hafa haft mikla yfirburði í í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna í handbolta sem fram fer í Mýrinni í Garðabæ. Stjarnan er 17-10 yfir í hálfleik eftir að hafa komist í 5-1, 10-3 og 13-5. Framstúlkur hafa farið illa með góð færi og Stjörnuliðið virðist ekki hafa mikið fyrir þessu. Framliðið hefur ekkert ráðið við Alinu Petrache sem skoraði sjö af fyrstu tólf mörkum Stjörnunnar í leiknum. Stjarnan vann fyrstu tvo leikina með sjö og átta marka mun. Það stefnir í ekkert annað en að Stjarnan vinni einvígið 3-0 og lyfti Íslandsbikarnum í kvöld. Stjarnan-Fram (17-10) Hálfleikur Mörk Stjörnunnar: Alina Petrache 7/2, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Kristín Jóhanna Clausen 2, Solveig Lára Kjærnested 2.Mörk Fram: Anett Köbli 5/4, Stella Sigurðardóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Hildur Knútsdóttir 1, Karen Knútsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna með öruggum tvegjja marka sigri á Fram, 28-26, í þriðja leik liðanna í Mýrinni í dag. Stjarnan náði góðu forskoti í upphafi leiks og var sjö mörkum yfir í hálfleik. Þetta er þriðja árið í röð þar sem Stjarnan verður Íslandsmeistari í handbolta kvenna en liðið hefur unnið titilinn síðustu tvö ár eftir deildarkeppni Stjarnan hafði mikla yfirburði í úrslitaeinvíginu og vann alla þrjá leikina örugglega með sjö, átta og tveggja marka mun. Framkonur náðu að minnka muninn í seinni hálfleik bornar uppi í sókninni af þeim Anett Köbli og Stellu Sigurðardóttur. Framliðið skoraði fjögur síðustu mörk leiksins og kom muninum niður í tvö mörk í lokin. Stjarnan-Fram (17-10) 28-26 Mörk Stjörnunnar: Alina Petrache 10/3, Elísabet Gunnarsdóttir 5 Harpa Sif Eyjólfsdóttir 5, Kristín Jóhanna Clausen 4, Solveig Lára Kjærnested 3, Þorgerður Anna Atladóttir 1.Mörk Fram: Anett Köbli 9/5, Stella Sigurðardóttir 9, Karen Knútsdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Hildur Knútsdóttir 1, Pavla Nevarilova 1, Þórey Rósa Stefánsdóttir 1. Gangur leiksins:1-0 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot 2-0 Solveig Lára Kjærnested, lína (Harpa Sif gaf línusendinguna) 3-0 Alina Petrache, langskot3-1 Stella Sigurðardóttir, langskot 4-1 Alina Petrache, langskot 5-1 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot5-2 Hildur Knútsdóttir, lína (Karen)5-3 Ásta Birna Gunnarsdóttir, langskot 6-3 Elísabet Gunnarsdóttir, hraðaupphlaup 7-3 Alina Petrache, víti (Kristín fiskaði víti) 8-3 Alina Petrache, víti (Alina) 9-3 Alina Petrache, langskot 10-3 Kristín Jóhanna Clausen, lína (Harpa Sif)10-4 Karen Knútsdótti, langskot 11-4 Alina Petrache, langskot11-5 Anett Köbli, víti (Karen) 12-5 Alina Petrache, langskot 13-5 Kristín Jóhanna Clausen, vinstra horn13-6 Anett Köbli, gegnumbrot 14-6 Harpa Sif Eyjólfsdóttir langskot14-7 Anett Köbli, víti (Anett) 14-8 Anett Köbli, víti (Stella) 15-8 Elísabet Gunnarsdóttir, hraðaupphlaup15-9 Stella Sigurðardóttir, gegnumbrot 16-9 Elísabet Gunnarsdóttir, lína 17-9 Solveig Lára Kjærnested, langskot17-10 Anett Köbli, víti (Karen) Seinni hálfleikur 17-11 Anett Köbli, víti (Pavla) 18-11 Alina Petrache, víti (Elísabet)18-12 Anett Köbli, langskot 19-12 Alina Petrache, langskot19-13 Anett Köbli, gegnumbrot 19-14 Anett Köbli, vinstra horn 20-14 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot20-15 Stella Sigurðardóttir, langskot 21-15 Alina Petrache, langskot 22-15 Harpa Sif Eyjólfsdóttir, langskot22-16 Stella Sigurðardóttir, gegnumbrot 23-16 Kristín Jóhanna Clausen, vinstra horn23-17 Karen Knútsdóttir, hægra horn 23-18 Þórey Rósa Stefánsdóttir, hraðaupphlaup (horn) 24-18 Elísabet Gunnarsdóttir, vinstra horn24-19 Stella Sigurðardóttir, langskot 24-20 Stella Sigurðardóttir, langskot 25-20 Solveig Lára Kjærnested, gegnumbrot 26-20 Elísabet Gunnarsdóttir, lína (Harpa Sif)26-21 Stella Sigurðardóttir, langskot27-21 Kristín Jóhanna Clausen, hraðaupphlaup27-22 Stella Sigurðardóttir, langskot 28-22 Þorgerður Anna Atladóttir, langskot28-23 Stella Sigurðardóttir, langskot 28-24 Pavla Nevarilova, lína (Stella) 28-25 Karen Knútsdóttir, hraðaupphlaup 28-26 Karen Knútsdóttir, hraðaupphlaup - Fyrri hálfleikur - Stjörnukonur hafa haft mikla yfirburði í í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna í handbolta sem fram fer í Mýrinni í Garðabæ. Stjarnan er 17-10 yfir í hálfleik eftir að hafa komist í 5-1, 10-3 og 13-5. Framstúlkur hafa farið illa með góð færi og Stjörnuliðið virðist ekki hafa mikið fyrir þessu. Framliðið hefur ekkert ráðið við Alinu Petrache sem skoraði sjö af fyrstu tólf mörkum Stjörnunnar í leiknum. Stjarnan vann fyrstu tvo leikina með sjö og átta marka mun. Það stefnir í ekkert annað en að Stjarnan vinni einvígið 3-0 og lyfti Íslandsbikarnum í kvöld. Stjarnan-Fram (17-10) Hálfleikur Mörk Stjörnunnar: Alina Petrache 7/2, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 3, Kristín Jóhanna Clausen 2, Solveig Lára Kjærnested 2.Mörk Fram: Anett Köbli 5/4, Stella Sigurðardóttir 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Hildur Knútsdóttir 1, Karen Knútsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira