Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu 5. janúar 2009 10:45 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél.
Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira