Moody´s dregur úr lánstraustinu hjá Buffet 21. apríl 2009 10:12 Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunina hjá Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélagi auðjöfursins Warren Buffet, úr AAA og niður í AA2 eða um tvö þrep. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þetta setji þrýsting á trúverðugleika Buffet og þýðir að hann mun þurfa að borga nokkuð meir fyrir lán sín en áður. Í umsögn Moody´s með þessari lækkun segir að hún sé m.a. tilkomin vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem fjármálakreppan hefur haft á nokkrar lykilfjárfestingar hjá Berkshire Hathaway ásamt því að allt útlit er fyrir að kreppan verði langvarandi. Sjálfur hefur Buffet sent bréf til meðhluthafa sinna í Berkshire Hathaway. Í bréfinu biður Buffet þá afsökunar og segir að hann hafi sofið á verðinum meðan á nýjar upplýsingar komu fram. Upplýsingar sem hefðu átt að leiða til þess að hann endurskoðaði ákvarðanir sínar og bregðast strax við í stöðunni. Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunina hjá Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélagi auðjöfursins Warren Buffet, úr AAA og niður í AA2 eða um tvö þrep. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þetta setji þrýsting á trúverðugleika Buffet og þýðir að hann mun þurfa að borga nokkuð meir fyrir lán sín en áður. Í umsögn Moody´s með þessari lækkun segir að hún sé m.a. tilkomin vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem fjármálakreppan hefur haft á nokkrar lykilfjárfestingar hjá Berkshire Hathaway ásamt því að allt útlit er fyrir að kreppan verði langvarandi. Sjálfur hefur Buffet sent bréf til meðhluthafa sinna í Berkshire Hathaway. Í bréfinu biður Buffet þá afsökunar og segir að hann hafi sofið á verðinum meðan á nýjar upplýsingar komu fram. Upplýsingar sem hefðu átt að leiða til þess að hann endurskoðaði ákvarðanir sínar og bregðast strax við í stöðunni.
Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira