Ingi Þór búinn að semja við Snæfell - þjálfar bæði liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2009 14:00 Ingi Þór Steinþórsson hefur unnið tólf Íslandsmeistaratitla sem þjálfari í öllum flokkum. Mynd/Vilhelm Ingi Þór Steinþórsson verður næsti þjálfari meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum. Ingi Þór skrifaði áðan undir samning á blaðamannafundi í Stykkishólmi og mun þjálfa bæði karla- og kvennalið félagsins. Ingi Þór hefur þjálfað hjá KR allan sinn þjálfaraferil og gerði meistaraflokk karla að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári 2000. Hann hefur alls stjórnað KR í 138 leikjum í úrvalsdeild og liðið vann 86 þeirra þar af 14 af 28 leikjum í úrslitakeppni. Ingi Þór hefur ekki þjálfað meistaraflokk síðan að hann hætti með KR-liði vorið 2004. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á nýloknu tímabili þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Þór hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla og tíu bikarmeistaratitla sem þjálfari í yngri flokkum þar af hefur hann gert KR-lið að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár. Þjálfaraferill Inga Þórs í úrvalsdeild karla: 1999-2000 KR 14-8 (5.sæti í deild) + 8-3 í úk. (Íslandsmeistari)2000-01 KR 15-7 (4.) + 2-3 í úk. (undanúrslit)2001-02 KR 17-5 (3.) + 3-4 í úk. (undanúrslit)2002-03 KR 15-7 (4.) + 0-2 í úk. (8 liða úrslit)2003-04 KR 11-11 (7.) + 1-2 í úk. (8 liða úrslit) Dominos-deild karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson verður næsti þjálfari meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum. Ingi Þór skrifaði áðan undir samning á blaðamannafundi í Stykkishólmi og mun þjálfa bæði karla- og kvennalið félagsins. Ingi Þór hefur þjálfað hjá KR allan sinn þjálfaraferil og gerði meistaraflokk karla að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári 2000. Hann hefur alls stjórnað KR í 138 leikjum í úrvalsdeild og liðið vann 86 þeirra þar af 14 af 28 leikjum í úrslitakeppni. Ingi Þór hefur ekki þjálfað meistaraflokk síðan að hann hætti með KR-liði vorið 2004. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á nýloknu tímabili þegar KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Þór hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla og tíu bikarmeistaratitla sem þjálfari í yngri flokkum þar af hefur hann gert KR-lið að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár. Þjálfaraferill Inga Þórs í úrvalsdeild karla: 1999-2000 KR 14-8 (5.sæti í deild) + 8-3 í úk. (Íslandsmeistari)2000-01 KR 15-7 (4.) + 2-3 í úk. (undanúrslit)2001-02 KR 17-5 (3.) + 3-4 í úk. (undanúrslit)2002-03 KR 15-7 (4.) + 0-2 í úk. (8 liða úrslit)2003-04 KR 11-11 (7.) + 1-2 í úk. (8 liða úrslit)
Dominos-deild karla Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Sjá meira