Lífið

Presturinn fullur

Elíza Geirsdóttir Newman.
Elíza Geirsdóttir Newman.

„Þetta var með skemmtilegri messum sem ég hef farið í verð ég að segja," segir Elíza Geirsdóttir Newman.

„Ég eyddi jólunum í Cornwall í Englandi fyrir nokkrum árum og fór í miðnæturmessu sem var alveg óskaplega skemmtileg," segi hún.

„Rafmagnið fór af, jólatréð datt ofan á einhvern gamlan kall, presturinn var fullur, kórinn alveg svakalega falskur og svo kom flóð og enginn komst út í klukkutíma."

Sjá viðtalið við Elízu hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.