Lífið

Í sjokki á aðfangadagskvöld

„Ég er að reyna að vera skynsöm og hef minnkað tónleikahald á aðventunni," segir Kristjana Stefánsdóttir.
„Ég er að reyna að vera skynsöm og hef minnkað tónleikahald á aðventunni," segir Kristjana Stefánsdóttir.

„Reyndar mun ég seint gleyma einum aðfangadagsmorgni. Ég var tíu ára. Það var bankað á dyrnar klukkan tíu og fyrir utan stóð Hergeir lögreglumaður á Selfossi í fullum skrúða," segir Kristjána Stefánsdóttir söngkona meðal annars á Jól.is.

„Við mamma stóðum í sjokki og héldum að nú hefði Gísli bróðir minn, sem var þá þrettán ára, gert eitthvað hræðilegt af sér."

Sjá viðtalið í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.