Kristinn fyrstur yfir 15 metrana í þrístökki 7. febrúar 2009 21:45 FH-ingar eru fyrirferðarmiklir á meistaramótinu 30 ára gamalt Íslandsmet var slegið í dag þegar keppt var til úrslita í 12 greinum á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Kristinn Torfason úr FH bætti 30 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki þegar hann stökk 15,05 metra og varð með því fyrsti Íslendingurinn til að rjúfa 15 metra múrinn. Eldra metið átti Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR, en Kristinn bætti sinn besta árangur um hvorki meira né minna en 72 sentimetra í dag. Björn Margeirsson sigraði í 1500 metra hlaupi, í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni. Óðinn Björn Þorsteinsson FH sigraði örugglega í kúluvarpi, kastaði 17,75 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni bætti árangur sinn í kúlunni þegar hún sigraði í kvennaflokki, kastaði 14,19 metra. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ og Trausti Stefánsson FH sigruðu í 400 metra hlaupi. Ágústa Tryggvadóttir Selfossi sigraði í hástökki, Jóhanna Ingadóttir ÍR í langstökki og Börkur Smári Kristinsson ÍR í stangarstökki. Í 60 metra hlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, hljóp á 7,81 sekúndu. Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir ÍR varð önnur á 7,90 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, þriðja á 8,03 sekúndum. Mikil spenna var í 60 metra hlaupi karla. Tveir piltar úr Breiðabliki, þeir Magnús Valgeir Gíslason og Arnór Jónsson komu í mark á sama tíma, 7 sekúndum sléttum. Trausti Stefánsson úr FH varð þriðji á 7,01 sekúndu og Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni varð að gera sér fjórða sætið að góðu á 7,08 sekúndum. Innlendar Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira
30 ára gamalt Íslandsmet var slegið í dag þegar keppt var til úrslita í 12 greinum á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Kristinn Torfason úr FH bætti 30 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki þegar hann stökk 15,05 metra og varð með því fyrsti Íslendingurinn til að rjúfa 15 metra múrinn. Eldra metið átti Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR, en Kristinn bætti sinn besta árangur um hvorki meira né minna en 72 sentimetra í dag. Björn Margeirsson sigraði í 1500 metra hlaupi, í kvennaflokki sigraði Arndís Ýr Hafþórsdóttir Fjölni. Óðinn Björn Þorsteinsson FH sigraði örugglega í kúluvarpi, kastaði 17,75 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni bætti árangur sinn í kúlunni þegar hún sigraði í kvennaflokki, kastaði 14,19 metra. Hafdís Sigurðardóttir HSÞ og Trausti Stefánsson FH sigruðu í 400 metra hlaupi. Ágústa Tryggvadóttir Selfossi sigraði í hástökki, Jóhanna Ingadóttir ÍR í langstökki og Börkur Smári Kristinsson ÍR í stangarstökki. Í 60 metra hlaupi kvenna sigraði Linda Björk Lárusdóttir Breiðabliki, hljóp á 7,81 sekúndu. Hrafnhildur Eir Hermóðsdóttir ÍR varð önnur á 7,90 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir HSÞ, þriðja á 8,03 sekúndum. Mikil spenna var í 60 metra hlaupi karla. Tveir piltar úr Breiðabliki, þeir Magnús Valgeir Gíslason og Arnór Jónsson komu í mark á sama tíma, 7 sekúndum sléttum. Trausti Stefánsson úr FH varð þriðji á 7,01 sekúndu og Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni varð að gera sér fjórða sætið að góðu á 7,08 sekúndum.
Innlendar Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð Sjá meira