Lífið

Iðnaðarráðherra í sæluvímu

„Mmmm, bara við að tala um þetta þá hríslast um mig alla alger sæla," segir Katrín Júlíusdóttir.
„Mmmm, bara við að tala um þetta þá hríslast um mig alla alger sæla," segir Katrín Júlíusdóttir.

„Heimalagað konfekt, bækur, jólasíld og rúgbrauð," svarar Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra spurð hvað kemur henni í hátíðarskap á Jól.is.

„Mmmm, bara við að tala um þetta þá hríslast um mig alla alger sæla," segir Katrín brosandi.

Viðtalið við Katrínu í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.