Fyrsta skrefið í átt að sigri 26. apríl 2009 09:55 Jarno Trulli er fremstur á ráslínu í Bahrein í dag. mynd: kappakstur.is John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. "Allir hjá Toyota stefna á að vera í fremstu röð, sama hvort það er í bílageiranum eða kappakstri. Það er eðli merkisins. Við munum aldrei slaka á fyrr en sigur vinnst", sagði Howett. "Ég var mjög ánægður með árangurinn í tímatökunni, en þetta var bara tímatakan. Núna þurfum við að hafa einbeitinguna i lagi í keppninni. Bíllinn er fljótur, en það verður mjótt á munum. Brawn bílarnir eru mjög góðir og bíll Red Bull. Þetta verður háspennukeppni." Bein útsending frá kappakstrinum verður á Stöð 2 Sport kl. 11.30, en þátturinn endamarkið eftir keppni hefst um kl. 14:00. Þar verður farið yfir helstu atburði dagsins. Sjá tölfræði úr tímatökunni
Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira