Óbreytti vextir á evrusvæðinu 5. júní 2009 02:00 Jean-Claude Trichet Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Jean-Claude Trichet seðlabankastjóri sagði á vaxtaákvörðunarfundi í gær bankastjórnina ekki hafa í hyggju að lækka vextina frekar í bráð. Bloomberg-fréttastofan segir ekki einhug innan bankastjórnarinnar enda vilji sumir stjórnarmenn feta sömu stigu og kollegar þeirra hjá bandaríska seðlabankanum og Englandsbanka og færa stýrivexti nálægt núlli. Trichet vísaði ágreiningi innan bankastjórnarinnar á bug í dag og sagði þvert á móti að ákvörðunin nú hafi verið samhljóða. - jab Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í einu prósent. Þeir hafa aldrei verið lægri. Jean-Claude Trichet seðlabankastjóri sagði á vaxtaákvörðunarfundi í gær bankastjórnina ekki hafa í hyggju að lækka vextina frekar í bráð. Bloomberg-fréttastofan segir ekki einhug innan bankastjórnarinnar enda vilji sumir stjórnarmenn feta sömu stigu og kollegar þeirra hjá bandaríska seðlabankanum og Englandsbanka og færa stýrivexti nálægt núlli. Trichet vísaði ágreiningi innan bankastjórnarinnar á bug í dag og sagði þvert á móti að ákvörðunin nú hafi verið samhljóða. - jab
Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira