Fengu 300 milljón króna lán fyrir snekkju 8. mars 2009 18:52 Bakkabræður fengu ríflega þrjú hundruð milljóna króna lán frá Kaupþingi í tengslum við lúxussnekkju þeirra Mariu. Snekkjan var áður í eigu Giorgio Armani. Í lánabók Kaupþings frá 30. júní í fyrra sem Morgunblaðið birti í gær má sjá að lán Kaupþings til Bakkabræðra, þeirra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, námu 169 milljörðum króna. Inni í þeirri tölu er 315 milljóna króna lán til félags að nafni My Mariu Ltd. Bræðurnir eiga snekkju sem heitir Mariu og gerast þær varla glæsilegri. Hún er frá árinu 2003 og var hönnuð af fyrri eiganda, sjálfum Girorgio Armani. Sex svefnherbergi eru á snekkjunni en hún er 50 metra löng. Þá vinna 10 starfsmenn um borð. Á hinum ýmsu vefsíðum er snekkjan boðin til leigu. Gangverðið er í kringum 25 milljónir íslenskra króna fyrir eina viku. Þar er fólki sagt að búast við engu minna en algjörri fullkomnun. Áætlað er að snekkjan kosti ekki undir tveimur milljörðum króna. Fréttastofa reyndi að ná sambandi við Lýð og Ágúst Guðmundssyni án árangurs. Ekki fengust upplýsingar um hvort félagið My Mariu ltd er í kringum rekstur snekkjunnar eða kaup á henni. Lánið var skilið eftir í gamla Kaupþingi þar sem My Mariu Ltd. er erlent félag. Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Bakkabræður fengu ríflega þrjú hundruð milljóna króna lán frá Kaupþingi í tengslum við lúxussnekkju þeirra Mariu. Snekkjan var áður í eigu Giorgio Armani. Í lánabók Kaupþings frá 30. júní í fyrra sem Morgunblaðið birti í gær má sjá að lán Kaupþings til Bakkabræðra, þeirra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, námu 169 milljörðum króna. Inni í þeirri tölu er 315 milljóna króna lán til félags að nafni My Mariu Ltd. Bræðurnir eiga snekkju sem heitir Mariu og gerast þær varla glæsilegri. Hún er frá árinu 2003 og var hönnuð af fyrri eiganda, sjálfum Girorgio Armani. Sex svefnherbergi eru á snekkjunni en hún er 50 metra löng. Þá vinna 10 starfsmenn um borð. Á hinum ýmsu vefsíðum er snekkjan boðin til leigu. Gangverðið er í kringum 25 milljónir íslenskra króna fyrir eina viku. Þar er fólki sagt að búast við engu minna en algjörri fullkomnun. Áætlað er að snekkjan kosti ekki undir tveimur milljörðum króna. Fréttastofa reyndi að ná sambandi við Lýð og Ágúst Guðmundssyni án árangurs. Ekki fengust upplýsingar um hvort félagið My Mariu ltd er í kringum rekstur snekkjunnar eða kaup á henni. Lánið var skilið eftir í gamla Kaupþingi þar sem My Mariu Ltd. er erlent félag.
Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira