Flest gull ráða meistaratitlinum 17. mars 2009 19:31 Jenson Button náði besta tíma á æfingum á Spáni í dag. Hann keppir samkvæmt nýjum reglum sem voru ákveðnar í dag. mynd: kappakstur.is Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Alþjóða bílasambandið ákvað í dag að breyta því hvernig Formúlu 1 ökumenn verða meistarar. Í stað þess að safna stigum eins og síðustu áratugi, þá ráðast úrslitin á því hver vinnur flest gull á tímabilinu. Samtök Formúlu 1 liða höfðu lagt fram tillögu um að auka vægi sigurs í mótum, með því að auka stigamun á milli fyrsta og annars sætið úr 2 stigum í 3 stig. Þessari tillögu hafnði FIA á fundi í dag, en samþykkti í staðinn tilllögu Bernie Ecclestone um að sá yrði meistari sem vinnur flesta sigra. Talið var að sú tilllaga yrði geymd til 2010, en í dag kom niðurstaðan í málinu á fundi FIA. Ökumenn verða því af meira kappi en áður að stefna á sigur í stað þess að safna stigum. Síðustu tvö ár hefur munað einu stigi á fyrsta og öðru sæti í stigakeppni ökumanna og Lewis Hamilton varð meistari í fyrra. sjá nánar um málið
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira