Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn.
„Stjörnumenn spiluðu mjög vel og við vorum að sama skapi seinir í gang," sagði Friðrik í samtali við Vísi eftir leik. „Við reyndum að klóra í bakkann undir lok leiksins og vorum nálægt því að komast inn í þetta."
„Við vorum langt frá okkar besta í kvöld án þess að ég taki nokkuð af Stjörnumönnum. Þeir hafa verið að spila langt undir getu í vetur og í kvöld sýndu þeir sitt rétta andlit."
„Það dugar ekki að spila á 80 prósent krafi gegn liði eins og Stjörnunni. Við verðum að gefa allt okkar til að vinna svona leiki."
Friðrik: Sanngjörn úrslit
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni
Körfubolti

Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti

„Þetta er hreinn og klár glæpur“
Körfubolti

TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum
Íslenski boltinn

Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“
Íslenski boltinn


Gylfi valdið mestum vonbrigðum
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
