Vettel klár í slaginn 7. júní 2009 08:32 Sebastian Vettel stefnir á sigur í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Hann er fremstur á ráslínu. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira