Einar: Allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum Ómar Þorgeirsson skrifar 1. nóvember 2009 15:15 Einar Jónsson. Mynd/Anton Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, var ánægður eftir sannfærandi 30-20 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í dag. Fram vann báða leiki liðanna og einvígið samanlagt 57-50 og komst því örugglega áfram í 16-liða úrslit keppninnar. „Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum. Við tókum bara á því og uppskárum samkvæmt því. Núna verðum við bara að bíða og sjá hvaða liði við mætum í 16-liða úrslitunum. Mér sýnist í fljótu bragði vera möguleiki á að við förum til Úkraínu eða Serbíu en Holland og Þýskaland koma einnig til greina. Við tæklum það bara þegar þar að kemur," sagði Einar í samtali við Vísi. Einar útilokaði ekki að Fram myndi selja heimaleik sinn aftur líkt og liðið gerði gegn Anadolu University og var ánægður með ferðalagið til Tyrklands. „Mér finnst ekki ólíklegt að við komum til með að selja heimaleikinn okkar aftur í 16-liða úrslitunum. Þessi ferð til Tyrklands gekk bara mjög vel og ekkert út á aðstöðu eða annað að setja. Dómararnir voru reyndar mjög slakir í fyrri leiknum en eftir að ég lét eftirlitsmann leiksins heyra það þá fengum við mun betri dómgæslu í seinni leiknum," sagði Einar ánægður en nánara viðtal við þjálfarann birtist í Fréttablaðinu á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, var ánægður eftir sannfærandi 30-20 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í dag. Fram vann báða leiki liðanna og einvígið samanlagt 57-50 og komst því örugglega áfram í 16-liða úrslit keppninnar. „Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum. Við tókum bara á því og uppskárum samkvæmt því. Núna verðum við bara að bíða og sjá hvaða liði við mætum í 16-liða úrslitunum. Mér sýnist í fljótu bragði vera möguleiki á að við förum til Úkraínu eða Serbíu en Holland og Þýskaland koma einnig til greina. Við tæklum það bara þegar þar að kemur," sagði Einar í samtali við Vísi. Einar útilokaði ekki að Fram myndi selja heimaleik sinn aftur líkt og liðið gerði gegn Anadolu University og var ánægður með ferðalagið til Tyrklands. „Mér finnst ekki ólíklegt að við komum til með að selja heimaleikinn okkar aftur í 16-liða úrslitunum. Þessi ferð til Tyrklands gekk bara mjög vel og ekkert út á aðstöðu eða annað að setja. Dómararnir voru reyndar mjög slakir í fyrri leiknum en eftir að ég lét eftirlitsmann leiksins heyra það þá fengum við mun betri dómgæslu í seinni leiknum," sagði Einar ánægður en nánara viðtal við þjálfarann birtist í Fréttablaðinu á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira