Miklar líkur á endurkomu Schumachers 18. desember 2009 19:39 Michael Schumacher hefur keppt í kartkappakstri og virðist klár í Formúlu 1 á næsta ári. mynd: Getty Images Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma. Schumacher sagði að það væri mjög miklar líkur á því að hann myndi keppa með Mercedes Benz á næsta ári. Það er ekki 100% öruggt enn sem komið er", sagði Montezemolo. Mercedes liðið er fyrrum liði Brawn, sem varð meistari og Ross Brawn mun stýra liðinu á næsta ári. Hann hefur þegar ráðið Nico Rosberg til liðsins, en enn á eftir að ganga frá samningi við Schumacher, þó öll teikn virðist vera á lofti um ráðningu hans. Schumacher hefur keppt í kart kappakstri og virðist hafa náð sér af hálsmeiðslum sem háðu honum, þegar hann átti að taka við Felipe Massa á þessu ári. Samkvæmt fregnum virðist aðeins beðið eftir niðurstöðu lækna um heiilsufar Schumachers áður en að samningi getur orðið. Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Miklar líkur eru á því að Michael Schumacher keppi með Mercedes liðinu á næsta ári samkvæmt Luca Montezemolo, forseta Ferrari. Hann segist hafa talað við Schumacher um málið í síma. Schumacher sagði að það væri mjög miklar líkur á því að hann myndi keppa með Mercedes Benz á næsta ári. Það er ekki 100% öruggt enn sem komið er", sagði Montezemolo. Mercedes liðið er fyrrum liði Brawn, sem varð meistari og Ross Brawn mun stýra liðinu á næsta ári. Hann hefur þegar ráðið Nico Rosberg til liðsins, en enn á eftir að ganga frá samningi við Schumacher, þó öll teikn virðist vera á lofti um ráðningu hans. Schumacher hefur keppt í kart kappakstri og virðist hafa náð sér af hálsmeiðslum sem háðu honum, þegar hann átti að taka við Felipe Massa á þessu ári. Samkvæmt fregnum virðist aðeins beðið eftir niðurstöðu lækna um heiilsufar Schumachers áður en að samningi getur orðið.
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira