Stórblað: Þarft MBA gráðu til að skilja eignarhaldið á West Ham 2. desember 2009 10:10 Bandaríska stórblaðið The Los Angeles Times skýrir frá því í nýlegri umfjöllun um eignarhald á liðum í ensku úrvalsdeildinni að maður þurfi að hafa MBA gráðu í viðskiptum til að skilja eignarhaldið á West Ham.Þetta kemur fram í viðtali blaðsins við Michael Brunskill frá eftirlitshópnum Football Supporters' Federation.„Hvað varðar liðið West Ham frá Austur-Lundúnum gæti tekið MBA til að skilja eignarhaldið en eftir að alþjóðakreppan lagði Ísland í rúst virðist eignarhaldið hafa færst frá tveimur íslenskum bönkum yfir í fjóra íslenska banka," segir í blaðinu og Brunskill bætir því við að enginn viti í rauninni hver sé eigandi nokkurra úrvalsdeildarliða..." sem er fáránleg staða sem við finnum okkur í," segir Brunskill.Skrautleg eignarhald á Portsmout á þessum áratug er tekin sem dæmi. Liðið var fyrst í eigu Bandaríkjamanna/Serba, síðan Frakka/Ísraela með rússneskum hreimi, síðan Araba frá Sameinuðu furstadæmunum í um 10 mínútur og loksins Saudi-Araba.Tugur liða í úrvalsdeildinni ensku eru nú með fjóra bandaríska eigendur, einn rússneskann, einn egypskan, einn saudi-arabískan, einn íslenskan, einn frá Hong Kong og einn frá Sameinuðu arabísku fyrstadæmunum.Ítrekað hafa nöfn þessara eigenda komið í fjölmiðum í tengslum við fréttir um mannréttindabrot og ólöglega vopnasölu. Simon Chadwick prófessor í viðskiptum segir að eina spurningin sem yfirstjórn úrvalsdeildarinnar spyrji væntanlega erlenda eigendur liða í deildinni sé hvort þeir geti borgað skuldir sínar. „Þeir spyrja ekki hvort viðkomandi sé eftirlýstur glæpamaður í öðru landi," segir Chadwick. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska stórblaðið The Los Angeles Times skýrir frá því í nýlegri umfjöllun um eignarhald á liðum í ensku úrvalsdeildinni að maður þurfi að hafa MBA gráðu í viðskiptum til að skilja eignarhaldið á West Ham.Þetta kemur fram í viðtali blaðsins við Michael Brunskill frá eftirlitshópnum Football Supporters' Federation.„Hvað varðar liðið West Ham frá Austur-Lundúnum gæti tekið MBA til að skilja eignarhaldið en eftir að alþjóðakreppan lagði Ísland í rúst virðist eignarhaldið hafa færst frá tveimur íslenskum bönkum yfir í fjóra íslenska banka," segir í blaðinu og Brunskill bætir því við að enginn viti í rauninni hver sé eigandi nokkurra úrvalsdeildarliða..." sem er fáránleg staða sem við finnum okkur í," segir Brunskill.Skrautleg eignarhald á Portsmout á þessum áratug er tekin sem dæmi. Liðið var fyrst í eigu Bandaríkjamanna/Serba, síðan Frakka/Ísraela með rússneskum hreimi, síðan Araba frá Sameinuðu furstadæmunum í um 10 mínútur og loksins Saudi-Araba.Tugur liða í úrvalsdeildinni ensku eru nú með fjóra bandaríska eigendur, einn rússneskann, einn egypskan, einn saudi-arabískan, einn íslenskan, einn frá Hong Kong og einn frá Sameinuðu arabísku fyrstadæmunum.Ítrekað hafa nöfn þessara eigenda komið í fjölmiðum í tengslum við fréttir um mannréttindabrot og ólöglega vopnasölu. Simon Chadwick prófessor í viðskiptum segir að eina spurningin sem yfirstjórn úrvalsdeildarinnar spyrji væntanlega erlenda eigendur liða í deildinni sé hvort þeir geti borgað skuldir sínar. „Þeir spyrja ekki hvort viðkomandi sé eftirlýstur glæpamaður í öðru landi," segir Chadwick.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira