Maðurinn í miðju Semenya-málsins heldur starfi sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2009 12:45 Leonard Chuene. Nordic Photos / Getty Images Leonard Chuene, formaður frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, heldur starfi sínu þrátt fyrir að hann hafi verið harkalega gagnrýndur fyrir störf sín. Caster Semenya mun hafa gengist undir kynjapróf áður en hún hélt á heimsmeistaramótið í Berlín í sumar þar sem hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi kvenna. Chuene neitaði því fyrst að hann hafi vitað af þessu en viðurkenndi síðar að það hafi ekki verið rétt. Hann vissi vel af kynjaprófinu. Engu að síður var ákveðið að senda Semenya til þátttöku í Berlín. Skömmu fyrir úrslitahlaupið í greininni tilkynnti Alþjóða frjálsíþróttasambandið að Semenya yrði leyft að keppa en að hún þyrfti síðan að gangast undir kynjapróf. Niðurstöður prófsins hafa ekki enn verið tilkynntar en fjölmiðlar hafa greint frá því að prófið hafi leitt í ljós að Semenya sé tvíkynja. Stjórn frjálsíþróttasambandsins fundaði í gær og sendi svo frá sér stuttorða tilkynningu þar sem hún lýsti yfir stuðningi sínum við forráðamenn sambandsins. Málið hefur vakið hörð viðbrögð í Suður-Afríku og margir stjórnmálamenn hafa kallað eftir því að Chuene verði látinn sæta ábyrgð í málinu. Erlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Leonard Chuene, formaður frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, heldur starfi sínu þrátt fyrir að hann hafi verið harkalega gagnrýndur fyrir störf sín. Caster Semenya mun hafa gengist undir kynjapróf áður en hún hélt á heimsmeistaramótið í Berlín í sumar þar sem hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi kvenna. Chuene neitaði því fyrst að hann hafi vitað af þessu en viðurkenndi síðar að það hafi ekki verið rétt. Hann vissi vel af kynjaprófinu. Engu að síður var ákveðið að senda Semenya til þátttöku í Berlín. Skömmu fyrir úrslitahlaupið í greininni tilkynnti Alþjóða frjálsíþróttasambandið að Semenya yrði leyft að keppa en að hún þyrfti síðan að gangast undir kynjapróf. Niðurstöður prófsins hafa ekki enn verið tilkynntar en fjölmiðlar hafa greint frá því að prófið hafi leitt í ljós að Semenya sé tvíkynja. Stjórn frjálsíþróttasambandsins fundaði í gær og sendi svo frá sér stuttorða tilkynningu þar sem hún lýsti yfir stuðningi sínum við forráðamenn sambandsins. Málið hefur vakið hörð viðbrögð í Suður-Afríku og margir stjórnmálamenn hafa kallað eftir því að Chuene verði látinn sæta ábyrgð í málinu.
Erlendar Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira