Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - síðari hluti Gunnar Örn Jónsson skrifar 27. júlí 2009 17:45 Önnur leið til að fela peninga í skattaskjólum er í gegnum svokallaða styrktarsjóði. Til að byrja með stofnar aðili A, reikning í einhverri skattaskjólseyju. Þegar því er lokið millifærir viðkomandi aðili pening inn í styrktarsjóðinn. Upphæðirnar eru vanalega greiddar inn í sjóðinn á mörgum tímapunktum og eru ákveðnar úthlutunarreglur við lýði í viðkomandi styrktarsjóði. Sem fyrr, er lögfræðifyrirtæki sem sér um öll atriði er varða sjóðinn. Margar greiðslur af mörgum reikningum eru millifærðar inn á styrktarsjóðinn og í flestum tilfellum er fjárhæðin sem safnast hefur í sjóðinn umtalsverð.Úthlutunarreglurnar eru einfaldar Það er einfaldlega úthlutað úr sjóðnum, oftast nokkrum sinnum á ári, til þeirra einstaklinga sem stofnuðu viðkomandi úthlutunarsjóð. Peningarnir eru því einfaldlega færðir frá aðila A og inn í styrktarsjóð. Síðan eru peningarnir teknir út úr styrktarsjóðnum og beinustu leið aftur til einstaklings A eða allra þeirra aðila sem hafa þegar borgað í sjóðinn. Úthlutun úr sjóðnum fer vanalega fram nokkrum sinnum á ári. Þetta er svipuð aðferð og notuð er þegar um peningaþvætti er að ræða. Þó skal tekið fram að slík millifærsla á peningum sem hér um ræðir, hefur verið við lýði um áraraðir og er ekkert ólöglegt við þessa gjörninga samkvæmt lagabókstaf í viðkomandi skattaskjólsríki. Tengdar fréttir Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári. Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum. 27. júlí 2009 16:08 Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - fyrsti hluti Hver er ástæðan fyrir því að menn stofnuðu reikninga í skattaskjólum um leið og ríkið tók yfir 75 prósenta hlut í Glitni? 27. júlí 2009 17:16 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Önnur leið til að fela peninga í skattaskjólum er í gegnum svokallaða styrktarsjóði. Til að byrja með stofnar aðili A, reikning í einhverri skattaskjólseyju. Þegar því er lokið millifærir viðkomandi aðili pening inn í styrktarsjóðinn. Upphæðirnar eru vanalega greiddar inn í sjóðinn á mörgum tímapunktum og eru ákveðnar úthlutunarreglur við lýði í viðkomandi styrktarsjóði. Sem fyrr, er lögfræðifyrirtæki sem sér um öll atriði er varða sjóðinn. Margar greiðslur af mörgum reikningum eru millifærðar inn á styrktarsjóðinn og í flestum tilfellum er fjárhæðin sem safnast hefur í sjóðinn umtalsverð.Úthlutunarreglurnar eru einfaldar Það er einfaldlega úthlutað úr sjóðnum, oftast nokkrum sinnum á ári, til þeirra einstaklinga sem stofnuðu viðkomandi úthlutunarsjóð. Peningarnir eru því einfaldlega færðir frá aðila A og inn í styrktarsjóð. Síðan eru peningarnir teknir út úr styrktarsjóðnum og beinustu leið aftur til einstaklings A eða allra þeirra aðila sem hafa þegar borgað í sjóðinn. Úthlutun úr sjóðnum fer vanalega fram nokkrum sinnum á ári. Þetta er svipuð aðferð og notuð er þegar um peningaþvætti er að ræða. Þó skal tekið fram að slík millifærsla á peningum sem hér um ræðir, hefur verið við lýði um áraraðir og er ekkert ólöglegt við þessa gjörninga samkvæmt lagabókstaf í viðkomandi skattaskjólsríki.
Tengdar fréttir Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári. Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum. 27. júlí 2009 16:08 Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - fyrsti hluti Hver er ástæðan fyrir því að menn stofnuðu reikninga í skattaskjólum um leið og ríkið tók yfir 75 prósenta hlut í Glitni? 27. júlí 2009 17:16 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Millifærðu milljarða í skattaskjól rétt fyrir hrun Nokkrir af ríkustu mönnum Íslands millifærðu milljarða af gjaldeyrisreikningum sínum í íslenskum banka yfir á nýstofnaða reikninga í erlendum skattaskjólum á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis í lok september á síðasta ári. Um er að ræða einstaklinga sem tengjast bankanum sterkum böndum. 27. júlí 2009 16:08
Hvernig fela menn peninga í skattaskjólum - fyrsti hluti Hver er ástæðan fyrir því að menn stofnuðu reikninga í skattaskjólum um leið og ríkið tók yfir 75 prósenta hlut í Glitni? 27. júlí 2009 17:16