Ökuskírteini kostar Hamilton 35 miljónir 23. janúar 2009 19:39 Lewis Hamilton þarf að borga 35 miljónir fyrir ökuskírteini í ár. Mynd: Kappakstur.is Lewis Hamilton þarf að punga út 35 miljónum króna fyrir sérstakt ofur ökuskírteini sem Formúlu 1 ökumenn verða að hafa til taks í mars. Ökumenn þurfa að greiða fyrir sérstakt ofur-ökuskírteini fyrir keppnistímabilið og FIA breytti reglum um úthlutun þeirra í fyrra. Ákveðið var að hækka grunngjaldið um 5-600% og að stigahæstu ökumenn þyrftu að borga sérstakt álag fyrir hvert stig sem þeir unnu sig inn. Þetta þýðir að Lewis Hamilton þarf að borga 218.000 evrur fyrir skírteini, eða 35 miljónir íslenskra króna. Ökumenn hafa mótmælt þessari hækkun og finnst ótækt að verðið hækki á þennan hátt. Sjá meira um málið Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton þarf að punga út 35 miljónum króna fyrir sérstakt ofur ökuskírteini sem Formúlu 1 ökumenn verða að hafa til taks í mars. Ökumenn þurfa að greiða fyrir sérstakt ofur-ökuskírteini fyrir keppnistímabilið og FIA breytti reglum um úthlutun þeirra í fyrra. Ákveðið var að hækka grunngjaldið um 5-600% og að stigahæstu ökumenn þyrftu að borga sérstakt álag fyrir hvert stig sem þeir unnu sig inn. Þetta þýðir að Lewis Hamilton þarf að borga 218.000 evrur fyrir skírteini, eða 35 miljónir íslenskra króna. Ökumenn hafa mótmælt þessari hækkun og finnst ótækt að verðið hækki á þennan hátt. Sjá meira um málið
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira