Button: Sigur liðsheildarinnar 7. júní 2009 18:49 Button fagnar í Istanbúl í dag. mynd: getty images Bretinn Jenson Button er með 26 stiga forskot í stigamótinu eftir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann hefur unnið 6 af 7 mótum ársins. "Ég vilid óska þess að ég hefði getað verið með allt Brawn liðið á verðlaunapallinum með mér. Þetta er sigur liðsheildarinnar, öllum sem vinna á brautinni og í Brawn fyrirtækinu í Bretlandi og hjá Mercedes í Briwworth. Við sýndum styrk bílsins og vélarinnar og lögðum Red Bull að velli", sagði Button í dag. "Það er frábært að vinna mótið á þann hátt sem við gerðum í dag. Ég náði góðu starti, þó ég væri á skítugri hluta ráslínunnar. Það var mikilvægt fyrir mig að ná að halda öðru sætinu í gegnum fyrstu beygjurnar. Vettel gerði síðan mistök eftir nokkrar beygjur og ég skaust framúr", sagði Button. Hann keppir á heimavelli á Silverstone brautinni um aðra helgi, en sú braut verður notuð í síðasta skipti, en fyrsti kappakstur ársins fór fram á brautinni árið 1950. Sjá ítarefni um Button Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button er með 26 stiga forskot í stigamótinu eftir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann hefur unnið 6 af 7 mótum ársins. "Ég vilid óska þess að ég hefði getað verið með allt Brawn liðið á verðlaunapallinum með mér. Þetta er sigur liðsheildarinnar, öllum sem vinna á brautinni og í Brawn fyrirtækinu í Bretlandi og hjá Mercedes í Briwworth. Við sýndum styrk bílsins og vélarinnar og lögðum Red Bull að velli", sagði Button í dag. "Það er frábært að vinna mótið á þann hátt sem við gerðum í dag. Ég náði góðu starti, þó ég væri á skítugri hluta ráslínunnar. Það var mikilvægt fyrir mig að ná að halda öðru sætinu í gegnum fyrstu beygjurnar. Vettel gerði síðan mistök eftir nokkrar beygjur og ég skaust framúr", sagði Button. Hann keppir á heimavelli á Silverstone brautinni um aðra helgi, en sú braut verður notuð í síðasta skipti, en fyrsti kappakstur ársins fór fram á brautinni árið 1950. Sjá ítarefni um Button
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira