Lífið

Færeyingar vilja Sirkús

Jóel Briem
Jóel Briem

Hinn goðsagnakenndi skemmtistaður Sirkús mun opna þann 11. desember í Þórshöfn í Færeyjum. Það eru þau Jóel Briem, sonur Sigríðar Guðlaugsdóttur, fyrrum eiganda Sirkús, og Sunneva Eysturstein sem eiga staðinn ásamt Sigríði.

Jóel, sem hefur verið búsettur í Færeyjum undanfarið ár, segir alla vinnu hafa gengið vonum framar. Skemmtistaðurinn mun standa í miðbæ Þórshafnar þaðan sem útsýni er yfir smábátahöfnina. Húsið er á þremur hæðum og á jarðhæð verðu verslun þar sem íslenskir og færeyskir hönnuðir munu selja vörur sínar. -sm






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.