Sótti verðlaunin á Formúlu 1 bíl 3. júní 2009 08:40 Sebastian Vettel ók um ítölsk stræti til að sækja verðlaun sín fyrir góða frammistöðu ó Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín. Ferðalag Vettels um ítalskar götur og vegi var 12 km og í lögreglufylgd, en engu að síður var leiðin opinn almennri umferð. Bandini verðlaunin er veitt til minningar um Lorenzo Bandini sem fórst í Mónakó kappakstrinum 1967. Bandini var frá Brisghella og meðal annarra ökumanna sem hafa fengið verðlaunin eru Felipe Massa, Mark Webber, Kimi Raikkönen, Michael Schumacher og Robert Kubica. Vettel vann fyrsta sigur Torro Rosso í Monza kappakstrinum á Ítalíu í fyrra, en hann ekur nú hjá syssturliðinu Red Bull. Torro Rosso er ítölsk þýðing á Red Bull. Vettel keppir í Istanbúl íi Tyrklandi um næstu helgi, en fjallað verður um ferðalag hans í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín. Ferðalag Vettels um ítalskar götur og vegi var 12 km og í lögreglufylgd, en engu að síður var leiðin opinn almennri umferð. Bandini verðlaunin er veitt til minningar um Lorenzo Bandini sem fórst í Mónakó kappakstrinum 1967. Bandini var frá Brisghella og meðal annarra ökumanna sem hafa fengið verðlaunin eru Felipe Massa, Mark Webber, Kimi Raikkönen, Michael Schumacher og Robert Kubica. Vettel vann fyrsta sigur Torro Rosso í Monza kappakstrinum á Ítalíu í fyrra, en hann ekur nú hjá syssturliðinu Red Bull. Torro Rosso er ítölsk þýðing á Red Bull. Vettel keppir í Istanbúl íi Tyrklandi um næstu helgi, en fjallað verður um ferðalag hans í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld kl. 20.00.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira