Massa fljótastur á lokaæfingunni 6. júní 2009 09:18 Konungur Istanbúl brautarinnar, Felipe Massa var fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna. mynd: Getty Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti. Tímarnir vísa á skemmtilega og spennandi tímatöku sem hefst kl. 10.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er útsendingin í opinni dagskrá. Aðeins hálf sekúnda var á milli fyrstu 10 bílanna á lokaæfingunni. Massa hefur verið fremstu ráslínu í Istanbúl í þrjú ár í röð og hefur einnig unnið mót síðustu þrjú ár. Ökumenn eru ekki vissir hvort betra er að nota mýkri eða harðari útgáfu Bridgestone dekkjana sem í boði eru og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir spila úr því í tímatökunn Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira