Lífið

Feldberg fór á kostum í Kjallaranum

Daníel „Danni í Maus“ Þorsteinsson er í hljómsveitinni Sometime með Rósu. Hann var mættur til að sjá hana með Feldberg. Spúsa hans, Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir, mætti líka.Fréttablaðið/Stefán
Daníel „Danni í Maus“ Þorsteinsson er í hljómsveitinni Sometime með Rósu. Hann var mættur til að sjá hana með Feldberg. Spúsa hans, Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir, mætti líka.Fréttablaðið/Stefán
Hljómsveitin Feldberg er skipuð þeim Einari „Eberg“ Tönsberg og Rósu Birgittu Ísfeld. Hljómsveitin gaf nýlega út plötuna Don‘t Be a Stranger, sem er troðfull af smekklegu eðalpoppi. Þau kynntu plötuna í Þjóðleikhúskjallaranum á miðvikudagskvöldið ásamt hljómsveit og var múgur og margmenni mætt til að gæða sér á brakandi fersku poppinu.
fjör hjá stelpunum Katrín Sverrisdóttir, Brynhildur Axelsdóttir og Guðrún Helga Gunnarsdóttir fengu sér einn kaldan í Kjallaranum.
hópferð Guðrún Einarsdóttir, Þorkell Guðbrandsson, Jóakim Reynisson, Hildur Jóhannesdóttir og Sverrir Hauksson biðu eftir að Feldberg kæmi á svið.


góðar Lóa Einarsdóttir og Rakel Rúnarsdóttir voru slakar á kantinum.
sæt saman Andri Hermannsson og Sóley Birna létu sig ekki vanta.
með blöðru í bandi Sigtryggur Ari Jóhannsson spilar í Feldberg og var í hátíðarskapi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.