Baoder: Neikvæðir fréttamenn kostuðu mig Ferrari sætið 7. september 2009 17:41 Luca Badoer hefur verið hluti af Ferrari í áratug, en var svekktur að fá ekki fleiri tækifæri sem keppnisökumaður. mynd: kappakstur.is Ítalinn Luca Badoer telur að fjölmiðlamem hafi kostað hann sæti hjá Ferrari, sem hefur verið tekið yfir af Giancarlo Fisichella. Badoer ók í tveimur mótum í stað Felipe Massa, en lauk keppni í síðasta sæti í þeim báðum. "Þeir sem skrifa skilja ekki hvaða skaða þeit geta gert. Umræða fjölmiðlamanna átti stóran þátt í því að ég fékk ekki fleiri tækifæri með Ferrari", sagði Baoder í samtali við Gazetta Sportiva. "En draumur minn rættist og ég keyrði tvö mót fyrir Ferrari. Ég mun geta sagt börnum mínum það síðar á lfísleiðinni. Það eina sem ég mun sjá eftir er að fá ekki tækifæri til að keyra á Monza. Ég hélt ég fengi færi á að bæta mig á milli móta, en það var engin samningur slíkt í gangi. Fisichella er fljótur og ég er ánægður að draumur hans um að keyra fyrir Ferrari hefur ræst. Hann verður betri en ég, enda er hann búinn að keyra í keppni í mörg ár. Ég verð áfram hjá Ferrari, en mun ekki keppa í Formúlu 1", sagði Badoer. Sjá allt um Fisichella Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ítalinn Luca Badoer telur að fjölmiðlamem hafi kostað hann sæti hjá Ferrari, sem hefur verið tekið yfir af Giancarlo Fisichella. Badoer ók í tveimur mótum í stað Felipe Massa, en lauk keppni í síðasta sæti í þeim báðum. "Þeir sem skrifa skilja ekki hvaða skaða þeit geta gert. Umræða fjölmiðlamanna átti stóran þátt í því að ég fékk ekki fleiri tækifæri með Ferrari", sagði Baoder í samtali við Gazetta Sportiva. "En draumur minn rættist og ég keyrði tvö mót fyrir Ferrari. Ég mun geta sagt börnum mínum það síðar á lfísleiðinni. Það eina sem ég mun sjá eftir er að fá ekki tækifæri til að keyra á Monza. Ég hélt ég fengi færi á að bæta mig á milli móta, en það var engin samningur slíkt í gangi. Fisichella er fljótur og ég er ánægður að draumur hans um að keyra fyrir Ferrari hefur ræst. Hann verður betri en ég, enda er hann búinn að keyra í keppni í mörg ár. Ég verð áfram hjá Ferrari, en mun ekki keppa í Formúlu 1", sagði Badoer. Sjá allt um Fisichella
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira