Lífið

Tískusýning - myndir

Fyrirsæturnar voru í hátíðarskapi og sýndu kjóla og undirföt. MYNDIR/Sveinbi.
Fyrirsæturnar voru í hátíðarskapi og sýndu kjóla og undirföt. MYNDIR/Sveinbi.

Eins og myndirnar, sem Sveinbi ljósmyndari tók, sýna sýndu fyrirsætur undirfatnað, kjóla og skart við góðar undirtektir viðstaddra á tískusýningu verslunarinnar Kiss sem opnaði nýverið netverslun.

Netverslunin Kiss.is.

Stuð, stuð, stuð./MYNDIR Sveinbi.

„Við erum alveg í skýjunum. Móttökurnar voru frábærar og búið að vera brjálað að gera í búðinni síðan," sagði Nadia Tamimi verslunarstjóri Kiss um viðbrögðin.

Þá má sjá að fjöldi þekktra einstaklinga lét sjá sig og Haffi Haff, Steini og hljómsveitin Sometime skemmtu gestum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.