Sport

Búið er að draga í riðla í Meistaradeild Evrópu

Ómar Þorgeirsson skrifar

Nú hefur verið dregið í riðla í Meistaradeildinni en drátturinn fór fram í Mónakó rétt í þessu.

Þrjátíu og tvö lið voru í pottinum og þau skiptust í fjóra styrkleikaflokka sem úr voru svo myndaðir átta riðlar. Meistaradeildarmeistarar Barcelona eru í riðli með Inter, Dynamo Kiev og Rubin.

Fyrstu leikdagar Meistaradeildarinnar eru 15. og 16. september næstkomandi þannig að stutt er í að veislan hefjist.



Riðlaskipting Meistaradeildarinnar:

A-riðill:

Bayern München

Juventus

Bordeaux

Maccabi Haifa

B-riðill:

Manchester United

CSKA Moskva

Besiktas

Wolfsburg

C-riðill:

AC Milan

Real Madrid

Marseille

Zurich

D-riðill:

Chelsea

Porto

Atletico Madrid

APOEL

E-riðill:

Liverpool

Lyon

Fiorentina

Debrecen

F-riðill:

Barcelona

Inter

Dynamo Kiev

Rubin

G-riðill:

Sevilla

Rangers

Stuttgart

Unirea Urziceni

H-riðill:

Arsenal

AZ Alkmaar

Olympiakos

Standard Liege
























Fleiri fréttir

Sjá meira


×