Lífið

Sálin á Nasa - myndir

Fyrstu gestunum var boðið upp á Beefeater drykki. MYNDIR/Thorgeir.com
Fyrstu gestunum var boðið upp á Beefeater drykki. MYNDIR/Thorgeir.com

Sálin hans Jóns míns vægast sagt tryllti gesti á skemmtistaðnum Nasa um helgina.

„Við æfum nú ekki reglulega, mörg laganna eru í blóðinu og fara ekkert þaðan," sagði Stefán Hilmarsson söngvari aðspurður hvort meðlimir hljómsveitarinnar þurfi nokkuð að æfa sig lengur.

Stefán Hilmarsson. MYNDIR/Thorgeir.com

Sígildir slagarar hljómsveitarinnar vöktu lukku og stemningin var gríðarlega góð eins og myndirnar, sem Þorgeir ljósmyndari tók, sýna greinilega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.