Vettel í miklum ham í Bretlandi 19. júní 2009 14:32 Sebastian Vettel lét ekki að sér hæða á endurbættum Red Bull bíl í dag og náði besta tíma á báðum æfingum. Breska veðrið og hin breska Silverstone braut hefur góð áhrif á Þjóðverjann Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í dag, rétt eins og á þeirri fyrri. Félagi hans Mark Webber var næst fljótastur. Bíll hans bilaði þó í lok æfingarinnar. Vettel er staðráðinn í að standa upp í hárinu á Jenson Button sem er á heimavelli og með forystu í stigamóti ökumanna. Vettel er í þriðja sæti í stigamótinu á eftir Button og Rubens Barrichello, sem báðir aka Brawn GP bíl. Bílar Red Bull voru liðlega hálfri sekúndu fljótari en bílar Adrian Sutil hjá Force India og Kazuki Nakajima á Williams. Vettel hefur unnið eitt mót á árinu, en Button sex. Tíu mót eru enn eftir í stigamótinu og keppt verður á Silverstone í síðasta skipti á sunnudaginn. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins og deilurnar í Formúlu 1 í sérstökum þætti í kvöld kl. 19.25 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breska veðrið og hin breska Silverstone braut hefur góð áhrif á Þjóðverjann Sebastian Vettel hjá Red Bull. Hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í dag, rétt eins og á þeirri fyrri. Félagi hans Mark Webber var næst fljótastur. Bíll hans bilaði þó í lok æfingarinnar. Vettel er staðráðinn í að standa upp í hárinu á Jenson Button sem er á heimavelli og með forystu í stigamóti ökumanna. Vettel er í þriðja sæti í stigamótinu á eftir Button og Rubens Barrichello, sem báðir aka Brawn GP bíl. Bílar Red Bull voru liðlega hálfri sekúndu fljótari en bílar Adrian Sutil hjá Force India og Kazuki Nakajima á Williams. Vettel hefur unnið eitt mót á árinu, en Button sex. Tíu mót eru enn eftir í stigamótinu og keppt verður á Silverstone í síðasta skipti á sunnudaginn. Ítarlega verður fjallað um æfingar dagsins og deilurnar í Formúlu 1 í sérstökum þætti í kvöld kl. 19.25 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu frá Silverstone
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira