Lífið

Kastljósstjarna kynnir Eurovision-stigin

Þóra Tómasdóttir og Jóhanna Guðrún. MYNDIR/Fréttablaðið.
Þóra Tómasdóttir og Jóhanna Guðrún. MYNDIR/Fréttablaðið.

Þóra Tómasdóttir Kastljósstjarna kynnir stigin fyrir Íslands hönd annað kvöld þegar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir syngur lagið Is it true? í úrslitum Eurovision söngvakeppninnar í Moskvu.

„Ég er aðallega að æfa mig undir það að fara á næstu Eurovision keppni. Ég er búin að ákveða að ég fer næst." segir Þóra aðspurð um undirbúninginn fyrir morgundaginn.

 

„Nei ég held að við vinnum nú ekki í þetta skiptið en ég dytti nú ekki niður dauð af undrun ef Norðmenn myndu vinna," segir Þóra.

Lagið hefur þotið upp lista hjá veðbönkum og sem dæmi spáir William Hill veðbankinn breski því fimmta sæti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×