Lífið

Borðar bara grænmeti fyrir Júróvisjónkeppnina

Jógvan Hansen.
Jógvan Hansen.

„Ég var tólf sinnum í ræktinni í síðustu viku og borða bara grænmeti," svarar Jógvan Hansen sem sigraði X-factor keppnina árið 2007 þegar Vísir spyr um undibúning hans fyrir undankeppni Júróvísjón í ár.

Þrettán lagahöfundar taka þátt í undankeppninni. Hallgrímur Óskarsson, sem er höfundur lagsins sem Jógvan syngur, bloggaði eftirfarandi:

Hallgrímur Óskarsson. MYND/Fréttablaðið.

„Hann (Jógvan) valdi lagið "I Think The World Of You" sem verður flutt á RUV þann 31. janúar." 

 

„Lagið er kraftmikið og pínulítið dramatískt en Jógvan mun syngja lagið á ensku. Það verður gaman að heyra Jógvan taka á því í janúar."



 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.