Lífið

Aleinn á jólunum

„Eitt skiptið hélt ég aðfangadaginn heilagan með sjálfum mér," sagði Hemmi Gunn. Á mynd er hann með Dísellu Lár söngkonu.
„Eitt skiptið hélt ég aðfangadaginn heilagan með sjálfum mér," sagði Hemmi Gunn. Á mynd er hann með Dísellu Lár söngkonu.

„Ég hef verið á ýmsum stöðum um jól, jafnt í margmenni sem fámenni, og oftast liðið vel," segir Hemmi Gunn í viðtali við Jól.is.

„Eitt skiptið hélt ég aðfangadaginn heilagan með sjálfum mér. Eldaði frábæran mat, fór einn í kirkju og naut kvöldsins í algjörum friði, sem var alveg frábært," segir Hemmi.

„En fáir vina og kunningja skyldu að þetta væri mögulegt."

Skoða viðtalið við Hemma í heild sinni hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.